ID: 4827
Fæðingarár : 1854
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Pálína Davíðsdóttir fæddist í Ísafjarðarsýslu 26. mars, 1854.
Maki: Jón Jónsson f. 24. janúar, 1856 í Húnavatnssýslu. Ýmist Bartils eða Bertel vestra.
Börn: 1. Ragnheiður f. 1883 2. Ágústa 3. Sigríður 4. Hallgrímur 5. Una.
Jón flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og beið þar eitt ár eftir Pálínu og Ragnheiði. Þau fluttu árið 1888 í Hólarbyggð í Saskatchewan og bjuggu þar til ársins 1910 en þá fluttu þau vestur á Point Roberts í Washingtonríki.
