Pálína H Jónsdóttir

ID: 20025
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1920
Fæðingarstaður : Nýja Ísland

Pálína Hólmfríður Jónsdóttir Mynd VÍÆ IV

Pálína Hólmfríður Jónsdóttir fæddist í Nýja Íslandi 17. nóvember, 1920.  Pálína H. Morse vestra.

Maki: 14. ágúst, 1949 Gerald Frances Morse f. 13. febrúar, 1921, enskrar ættar.

Börn: 1. Jerri-Leigh f. 19. febrúar, 1952.

Pálína var dóttir Jóns Björnssonar og Jósefbínu Jósefsdóttur, landnema í Nýja Íslandi 1892. Þar ólst hún upp og gekk í skóla á Gimli. Ung flutti hún til Winnipeg þar sem hún vann, giftist og bjó.