ID: 1043
Fæðingarár : 1865
Dánarár : 1948
Páll Guðmundsson fæddist árið 1865 í Árnessýslu. Dáinn í Selkirk í Manitoba 31. desember, 1948. Paul Goodman vestra.
Maki: Ingiríður Magnúsdóttir f. 6. janúar, 1870 í Gullbringusýslu, d. 28. desember, 1944 á heimili sínu í Selkirk.
Börn: 1. Paul Wilberg f. 25. febrúar, 1905, d. 1. október, 1959.
Þau fluttu til Vesturheims um 1900, voru fyrst á Gimli en síðan í Selkirk. Þar vann Páll hjá ýmsum útgerðarfélögum.