ID: 1495
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1939
Páll Hansson fæddist í V. Skaftafellssýslu 18. desember, 1868. Dáinn á Betel í Gimli 2. desember, 1939.
Maki: Rannveig Pálína Pálsdóttir f. 19. febrúar, 1866 í A.Skaftafellssýsla d. 6. september, 1925 í Riverton í Nýja Íslandi.
Börn: 1. Sveinn f. 7. apríl, 1891 2. Páll Júlíus f. 9. júlí, 1893, d. 1892 3. Gunnlaugur f. 25. maí, 1896 4. Jóhann f. 5. apríl, 1899 5. Ingólfur f. 5. október, 1900 6. Leifur f. 30. janúar, 1903.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1903. Fóru þaðan í Fljótsbyggð í Nýja Íslandi og bjuggu þar alla tíð.
