ID: 19613
Fæðingarár : 1833
Fæðingarstaður : Snæfellsnessýsla
Páll Jóhannesson fæddist í Snæfellsnessýslu árið 1833.
Maki: Magðalena Jóhannsdóttir f. 1853.
Börn: 1. Þorsteinn f. 1877 2. Jóhanna f. 1878 3. Ragnheiður f. 1879. Heimildir greina ekki frá vesturförum barna.
Páll fór ekkill vestur til Winnipeg í Manitoba skömmu eftir aldamótin 1900 og fór rakleitt til systur sinnar, Þuríðar og hennar manns, Sigurðar Ormssonar. Páll fylgdi þeim til Roseau í Minnesota þar sem hann veiktist og dó. Var jarðaður þar.
