Paul H T Thorláksson

ID: 18290
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1895
Dánarár : 1989

Paul Henry Thorbjörn Thorláksson fæddist í Park River byggð í N. Dakota 5. október, 1895. Dáinn í Winnipeg 19. október, 1989.

Maki: 10. nóvember, 1920 Gladys Maree Henry f. í Killarney, Manitoba 3. febrúar, 1896.

Börn: 1. Thorbjorn Kenneth f. 27. nóvember, 1923 2. Robert Henry f. 27. nóvember, 1923, tvíburi. 3. Tannis Maree f. 14. júlí, 1926.

Foreldrar hans voru séra Níels Steingrímur Þorláksson og Erika Christofa Rynning . Sérs Níels Steingrímur var sonur Þorláks Gunnars Jónssonar frá Stóru Tjörnum í S. Þingeyjarsýslu og Henriette Louise Nielsen, norsk í föðurætt. Þau voru brautryðjendur í vesturferðum Íslendinga til Bandaríkjanna sem hófust árið 1873 og áttu mikinn þátt í myndun íslenskrar byggðar í Norður Dakota árið 1879. Paul Henry öllu þekktari í Sögu Íslendinga í N. Ameríku sem Dr. Thorlaksson hóf nám í læknisfræði í Manitoba árið 1914. Sjá meir um nám hans og starfsferil í Atvinna að neðan.

 

 

Atvinna :