Pearl L Powers

ID: 20513
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1919

Pearl Líndal Powers Mynd VÍÆ II

Pearl Líndal Powers fæddist í Winnipeg 20. júlí, 1919.

Maki: 1940 James Powers, starfsmaður Douglas Aircraft fyrirtækisins æi Los Angeles.

Börn: 1. Sigrún Cecilia f. 9. febrúar, 1942 2. Michael Ann f. 12. júní, 1943 3. Mark James f. 21. febrúar, 1948.

Pearl var dóttir Hannesar og Sigrúnar Líndal, sem bjuggu í Winnipeg til ársins 1948 og svo í Kaliforníu. Pearl var tónlistarkona í ýmsum hljómsveitum.