ID: 20043
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907

Dr. Percival Jónsson Mynd VÍÆ IV

Elizabeth Anne Swain Mynd VÍÆ IV
Percival Jónsson fæddist í Edinburg í N. Dakota 28. október, 1907. Dr. Percival Johnson vestra.
Maki: 27. október, 1937 Elizabeth Anne Swain, af kanadískum ættum.
Börn: 1. John William f. 17. júní, 1940 2. Fjóla Anne f. 27. mars, 1945.
Percival var sonur Jóns Jónssonar og Guðbjargar Guðmundsdóttur, landnema í Garðarbyggð í N. Dakota. Hann lauk miðskólaprófi í Milton árið 1925 og prófi í læknisfræði frá Manitobaháskóla árið 1934. Stundaði svo sérnám í skurðlækningum í Royal College of Physicians & Surgeons of Canada árið 1947. Hann var læknir í Flin Flon í Manitoba.
