Peter G Thordarson

ID: 20434
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1937

Peter G Thordarson Mynd VÍÆ I

Peter Gordon Roy Theodórsson fæddist í Selkirk 1. júlí, 1937. Thordarson vestra.

Maki: 1960 Nancy LeDrew Clarke f. í Vancouver.

Börn: Upplýsingar vantar.

Peter var sonur Theodore Thordarson og Steinunnar Sigríðar Jónsdóttur í Vancouver. Peter ólst upp í Vanvouver, gekk þar í barnaskóla og lauk miðskólaprófi þar frá John Oliver High School. Innritaðist í University of British Columbia og lauk þaðan B.A. árið 1958. Fór þá til Winnipeg til að stunda tannlæknanám í Manitobaháskóla. Varð tannlæknir í Vancouver.