Petrína Anderson

ID: 16335
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1896

Petrína Anderson Mynd VÍÆ I

Petrína (Petra) Þórunn Soffía Baldvinsdóttir fæddist á Gimli í Nýja Íslandi 10. mars, 1896. Anderson og Arnason vestra.

Maki: Guðjón Valdimar Jóhannsson fæddist á Espihóli í Nýja Íslandi 25. febrúar, 1891. Dáinn í Manitoba 4. janúar, 1984. Árnason (Arnason) vestra.

Börn: 1. Baldvin Elis f. 2. mars, 1914 2. Jóhann Wilhelm f. 18. júní, 1915 3. Magnús Valdimar f. 30. apríl, 1917 4. Kristján Theodór f. 25. júní, 1918 5. Lára Aðalheiður f. 9. júní, 1920 6. Franklín Mariní f. 14. september, 1922 7. Bernive Lillian f. 5. desember, 1925 8. Margrét Aðalbjörg f. 20. desember, 1928 9. Charles Friðrik Pétur f. 19. júlí, 1931 10. Wilfred Leonard f. 1. mars, 1934.

Foreldrar Petrínu voru Baldvin Árnason (Capt. Baldvin Anderson) og Guðrún Jónsdóttir. Guðjón var sonur Jóhanns Péturs Árnasonar og Dórótheu Soffíu Abrahamsdóttur, landnema á Espihóli í Víðinesbyggð í Nýja Íslandi. Guðjón tók við búskapnum á Espihóli að föður sínum látnum og stórefldi hann. Rak um skeið mikið mjólkurbú og stundaði fiskveiðar í Winnipegvatni.