Pétur Friðriksson

ID: 7792
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla

Pétur Friðriksson Mynd VÍÆ II

Pétur Friðriksson fæddist í Skagafjarðarsýslu 6. apríl, 1885.

Maki: 13. janúar, 1923 Rósa Hansína Guðlaug Jónsdóttir f. 9. september, 1901 í Manitoba, d. 18. maí, 1925.

Börn: 1. Jón Friðrik f. 13. september, 1923.

Pétur var sonur Friðriks Friðrikssonar og Guðlaugar Sesselju Pétursdóttur í Skagafirði sem vestur fluttu árið 1890. Bjó Pétur hjá þeim í Winnipeg fyrstu árin, síðan í Duluth og loks í Hólabyggð í Manitoba. Rósa var dóttir Jóns Friðfinnssonar og Sigríðar, konu hans sem bjuggu í Argylebyggð í Manitoba.