Pétur Guðlaugsson

ID: 7648
Fæðingarár : 1820
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1894

Pétur Guðlaugsson fæddist 20. október, 1820 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í Manitoba 15. janúar, 1894.

Maki: Jóhanna Ólafsdóttir f. árið 1832 í Skagafjarðarsýslu.

Börn: 1. Elín Petrína f. 1851 2. Guðlaug Sesselja f. 1861 3. Stefán f. 1863 4. Helga f. 1865 5. Anna Kristín f. 1866 6. Sveinn f. 1869. Heimild vestra segir börn Péturs og Jóhönnu hafi verið 19.

Elín Petrína fór vestur til Nýja Íslands með manni sínum, Alberti Þiðrikssyni og settust að í Húsavík í Nýja Íslandi. Stefán fór vestur til Winnipeg árið 1887 og Pétur og Jóhanna ári síðar. Með þeim fóru Helga, Anna Kristín og Sveinn. Þau settust að í Manitoba.