Pétur Pétursson

ID: 3317
Fæðingarár : 1853
Fæðingarstaður : Mýrasýsla
Dánarár : 1931

Fremri röð: Jenný, Björg, Sigríður og Rósa. Aftari röð: Pétur, Kristín, Jóhanna og Ingibjörg. Mynd WtW

Ásta, Rósa, Jenný, Björg, Ingibjörg og Kristín Mynd WtW

Pétur Pétursson fæddist 2. apríl, 1853 í Mýrasýslu. Dáinn í Manitoba 5. júní, 1931.

Maki: 1887 Jóhanna Margrét Þórðardóttir f. 6. júlí, 1869, d. 7. ágúst, 1951.

Börn: 1. Kristín Bergþóra f. 1888, d. 1976  2. Ingibjörg Jónína f. 1891, d. 1960 3. Sigríður f. 1893, d. 1947  4. Björg f. 1895 5. Jenný f. 1897 6. Rósa f. 1899 7. Ásta 8. Peter Konrad.

Pétur Konrad Mynd WtW

Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1901 og settust að í Lundarbyggð. Bjuggu þar lengstum en fluttu á gamals aldri til Winnipeg.

Sigríður Pétursdóttir Mynd WtW