ID: 18926
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Garðar
Dánarár : 1972

Pétur Thorlacius og Guðrún Margrét Jónsdóttir Mynd RoQ
Pétur Thorlacius fæddist 12. janúar, 1886 í Garðarbyggð í N. Dakota. Dáinn í Wynyard 24. desember, 1972.
Maki: Guðrún Margrét Jónsdóttir f. 26. nóvember, 1900.
Börn: 1. Guðrún Irene f. 9. desember, 1920 2. Hallgrímur Jón f. 26. janúar, 1923.
Pétur ólst upp í Garðarbyggð hjá foreldrum sínum, Hallgrími Thorlacius og Maríu Sigfúsdóttur Bergman. Pétur flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1906 og kvæntist þar. Guðrún flutti vestur til Winnipeg árið 1903 með foreldrum sínum, Jóni Jónssyni og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur. Þau námu land í Vatnabyggð árið 1907.
