Ragnar S Bergmann

ID: 19885
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1892
Fæðingarstaður : Detroit
Dánarár : 1950

Ragnar Steingrímur Bergmann fæddist í Garðar í N. Dakota 16. ágúst, 1892. Dáinn í Detroit í Michigan 27. júlí, 1950.

Maki: Emma Sigurrós Jóhannesardóttir d. 25. janúar, 1957 í Detroit. Strang fyrir hjónaband.

Barnlaus.

Ragnar var sonur séra Friðriks J Bergmann og Guðrúnar Ólafar Thorlacius en foreldrar Emmu voru Jóhannes Sigurðsson Strang úr Eyjafirði og Guðrún Einarsdóttir frá Miðhvammi í S. Þingeyjarsýslu. Ragnar og Emma bjuggu fyrst í Winnipeg en fluttu til Detroit stuttu eftir 1930.