ID: 4323
Fæðingarár : 1871
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1943

Ragnheiður Eggertsdóttir Mynd Dm
Ragnheiður Eggertsdóttir fæddist í Dalasýslu 14. maí, 1871. Dáin í Bresku Kolumbíu 21. janúar, 1943. Hilda Parks vestra.
Maki: Frederick Parks.
Börn: 1. William.
Ragnheiður flutti vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1892. Um aldamótin fór hún vestur að Kyrrahafi og settist að í Vancouver.
