Ragnheiður Sigurðardóttir

ID: 18035
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1903

Ragnheiður Sigurðardóttir Mynd VÍÆ II

Ragnheiður Sigurðardóttir fæddist í Framnesbyggð 29. ágúst, 1903.

Maki: 2. febrúar, 1924 Guðmundur Pálsson f. í Skagafjarðarsýslu 23. desember, 1887. Dáinn í Framnesbyggð 25. júní, 1957.

Börn: 1. Sigurlín Ingvaldur f. 31. desember, 1929 2. Óskar Jóhann f. 19. nóvember, 1923 3. Vilberg Líndal f. 22. nóvember, 1925 4. Júlíus Vilberg f. 5. mars, 1928 5. Guðjón Páll f. 2. ágúst, 1931 6. Sigrún Aðalheiður f. 2. apríl, 1934 7. Helen Sylvía f. 24. ágúst, 1941.

Ragnheiður var dóttir Sigurðar Guðmundssonar og Ingveldar Jósefsdóttur í Framnesbyggð. Guðmundur fór vestur til Nýja Íslands með móður sinni, Guðbjörgu Guðmundsdóttur, 2 ára gamall árið 1889. Þau fóru til Manitoba og settust að í Nýja Íslandi. Guðmundur varð bóndi í Framnesbyggð.