Ragnhildur Gísladóttir

ID: 14736
Fæðingarár : 1886

Ragnhildur Gísladóttir Mynd VÍÆ I

Ragnhildur Gísladóttir fæddist 22. mars, 1886 í S. Múlasýslu.

Maki:  7. október, 1919 Stefán Guttormsson f. á Vopnafirði í N. Múlasýslu 5. maí, 1877. Dáinn 5. desember, 1959. Stephan vestra.

Börn: Fósturdætur 1. Sólrún f. 1915, d. 1929 2. Aurora Sigríður Gísladóttir, bróðurdóttir Ragnhildar 3. Ragnheiður, systir Auroru.

Ragnhildur var dóttir Gísla Jónssonar og Sólrúnar Árnadóttur, sem vestur fluttu árið 19o3 og settust að nærri Wapah í Manitoba.  Stefán flutti vestur árið 1893 með foreldrum sínum, Guttormi Þorsteinssyni og Maríu Birgittu Jósefsdóttur. Þau settust að í Húsavík í Nýja Íslandi. Hann gekk menntaveginn, lauk kennaraprófi í Winnipeg árið 1904 og verkfræðinámi frá Manitobaháskóla 1916. Þau bjguggu í Winnipeg.