ID: 2962
Fæðingarár : 1873
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1891
Ragnhildur Guðmundsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 2. maí, 1873. Dáin í Utah 9. nóvember, 1891.
Barn.
Hún fór vestur til Utah árið 1888 með systrum sínum en þangað höfðu foreldrar hennar, Guðmundur Guðmundsson og Jóhanna Guðmundsdóttir farið árið 1886.
