Ragnhildur Jónasdóttir

ID: 5280
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1821
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Ragnhildur Jónasdóttir fæddist 4. maí, 1821 í Húnavatnssýslu.

Maki: Jón Þorleifsson, þau skildu árið 1866

Börn: Jón f. 12. nóvember, 1863. Hún átti tvær dætur sem báðar dóu ungar á Íslandi.

Ragnhildur fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 með son sinn, samferða Jónasi Jónssyni og Steinunni konu hans og börnum þeirra sem settust að á Völlum í Breiðuvík í Hnausabyggð. Bjó Ragnhildur þar einhvern tíma.