ID: 19188
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1894
Fæðingarstaður : Nýja Ísland
Dánarár : 1953
Ragnhildur Nikulásdóttir fæddist í Nýja Íslandi árið 1894. Dáin í St. Louis sýslu í Minnesota 2. júlí, 1953. Ragnhildur (Loa) Snidal vestra.
Maki: Elmer Nelson
Börn: 1. Betty Josephine f. 1922.
Ragnhildur var dóttir Nikulásar Þórarinssonar sem vestur flutti til Nýja Íslands árið 1883 og fyrstu konu hans, Ragnhildar Einarsdóttur.
Ragnhildur og Elmer bjuggu í Duluth í Minnesota.
