ID: 3592
Fæðingarár : 1896

Rannveig Sigurðardóttir Mynd VÍÆ I
Rannveig Sigurðardóttir fæddist í Hnappadalssýslu 8. maí, 1896.
Ógift og barnlaus.
Rannveig var dóttir Sigurðar Sigurðssonar og Ragnheiðar Þórveigar Þórðardóttur er vestur fluttu með börn sín árið 1901. Hún stundaði nám í verslunarskóla og lærð ljósmyndun. Vann við það víða vestra m.a.í Kaliforníu. Bjó í Winnipeg.