ID: 20590
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1919

Raymond Eyjólfsson Mynd VÍÆ III
Raymond Eyjólfsson fæddist í Langruth í Manitoba 23. maí, 1919.
Maki: 29. ágúst, 1947 Frances Vivian Tymo, enskur uppruni.
Börn: 1. Barry Richard f. 1. október, 1948 2. Douglas Raymond f. 8. febrúar, 1951 3. Brian Kenneth f. 3. desember, 1955 4. Cynthia Louise f. 13. janúar, 1959, öll fædd í Vancouver.
Raymond var sonur Bjarna Eyjólfssonar og Guðnýjar Jónsdóttur, landnema í Manitoba. Hann lauk miðskólaprófi og gerðist forstjóri kjötmarkaðar í Brandon í Manitoba.
