ID: 7536
Fæðingarár : 1870
Fæðingarstaður : Eyjafjarðarsýsla
Dánarár : 1938
Rósa Lilja Jónsdóttir fæddist 25. september, 1870 í Eyjafjarðarsýslu. Dáin í Vatnabyggð árið 1938.
Maki: 1) Jón Þorbergsson d. 27. ágúst, 1893 2) 1895 Þorsteinn Markússon fæddist árið 1874 í Skagafjarðarsýslu.
Börn: Með Jóni 1. Þorbergur f. 24. júní, 1893. Með Þorsteini 1. Jón f. 7. október, 1896 2. Aðalsteinn Markús 3. Gísli Valdimar f. 31. desember, 1900 4. Hjörtur f. 1913 5. Jónína Soffía 6. Steinunn 7. Sigurlína Sigríður.
Fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1899 og þaðan áfram vestur í Þingvallabyggð í Saskatchewan. Voru þar eitt ár en fluttu þá í Vatnabyggð. Voru með fyrstu landnemum í Foam Lake byggð.
