ID: 14062
Fæðingarár : 1933
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Runólfur Eiríksson fæddist í Skriðdal í S. Múlasýslu árið 1833.
Maki: Guðlaug Árnadóttir f. í S. Múlasýslu árið 1843.
Börn: 1. Eiríkur f. 1876 2. Árni f. 1878 3. Björg f. 1889 4. Soffía 5. Guðný.
Þau fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1883 og fóru þaðan suður í Akrabyggð í N. Dakota. Þau fluttu seinna þaðan til Winnipeg og bjuggu þar alla tíð. Með þeim vestur fór Guðný Pálsdóttir móðir Guðlaugar, 66 ára.
