Runólfur Runólfsson

ID: 14394
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1947

Runólfur Runólfsson fæddist í S. Múlasýslu árið 1862. Dáinn í Minneapolis árið 1947. Alex Johnson vestra.

Maki: 1) 7. október, 1896 Sigríður Marta Pétursdóttir f. í Minnesota árið 1879. 2) 1919 Jónína S. Árnadóttir (Johnson vestra) f. 1884, d. í Minnesota árið 1966.

Börn: Með Sigríði 1. William Erwin f. 1897, d. sama ár 2. Martha Irene f. 28. ágúst, 1900 3. Ruth f. 20. september, 1902. Með Jónínu 1. Lois Rhoda f. 12. júlí, 1921.

Runólfur flutti vestur með foreldrum sínum, Runólfi Jónssyni og Margréti Bjarnadóttur árrið 1877 og bjí í fyrstu hjá þeim í Yellow Medecine sýslu í Minnesota. Hann bjó í Minneota með Jónínu, hún var dóttir Árna Sigvalda Jónssonar og Sigríðar Vigfúsdóttur..