ID: 19297
Fæðingarár : 1846
Fæðingarstaður : Barðastrandarsýsla
Dánarár : 1935
Sæmundur Árnason: Fæddur í Múlasveit í Barðastrandarsýslu árið 1846. Dáinn 2.júlí, 1935 í Manitoba
Maki: Sæmundur kvæntist ekki en bjó með Guðrúnu Ívarsdóttur f. í Ísafjarðarsýslu árið 1852
Barnlaus en bróðir Sæmundar var Árni Árnason í Þingvallabyggð.
Sæmundur flutti í Argylebyggð árið 1892 og keypti land nærri Baldur. Bjó þar alla tíð.
