Sæmundur Friðriksson

ID: 1247
Fæðingarár : 1862
Fæðingarstaður : Árnessýsla
Dánarár : 1892

Sæmundur Friðriksson: Fæddur í Árnessýslu árið 1862. Dáinn 1892 í N. Dakota.

Maki. 14. september, 1885 Valgerður Kristjánsdóttir f. árið 1862. Dáin 23. febrúar, 1908.

Börn: 1. Björn Ingólfur 2. Valdimar Friðrik 3. Kristinn 4. Karl. Valgerður er sögð hafa verið gift áður og átt son, Þorgeir Jónsson með fyrra manni*.

Sæmundur fór vestur til Winnipeg í Mantoba árið 1883. Tók land í Argylebyggð ári seinna.

*SÍV4 bls.107