Sæunn Brynjólfsdóttir

ID: 2588
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1863
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla
Dánarár : 1942

Sæunn Brynjólfsdóttir Mynd A Century Unfolds

Sæunn Brynjólfsdóttir f. 11. júlí, 1863 í Húnavatnssýslu. Dáin 4. september, 1942 á Gimli í Manitoba. Anderson vestra.

Maki: Brynjólfur Teitsson var fæddur á Reykjaströnd í Skagafjarðarsýslu 1. febrúar, 1847. Dáinn 1. maí, 1935. Anderson vestra

Börn: 1. Halldór 2. Svanhildur (Svana) 3. Kristján Brynjólfur 4. Kristín Lilja (Lily) 5. Ruby Bernice. Þau ólu upp systurdóttur Sæunnar,  Sigþrúði Sigurðardóttur f. 1887 sem Sæunn hafði með sér vestur. Foreldrar hennar voru Kristín Lilja Brynjólfsdóttir og Sigurður Magnússon.

Sæunn fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887.  Brynjólfur fór vestur til Winnipeg árið 1876. Þau bjuggu í Winnipeg til ársins 1917 en þá keyptu þau hótelið í Arborg. Bjuggu þar eftirleiðis.

Standandi: Svanhildur og Halldór, Kristján og Sigþrúður sitja, fremst krýpur Ruby. Mynd A Century Unfolds.

Atvinna :