ID: 16161
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : V. Skaftafellssýsla
Dánarár : 1894
Salgerður Jónsdóttir fæddist 28. desember, 1869 í V. Skaftafellssýslu. Dáin í Spanish Fork 24. janúar, 1894.
Ógift og barnlaus.
Salgerður var dóttir Ingiríðar Einarsdóttur sem vestur fór til Utah árið 1892. Trúlega fór Salgerður þangað á undan móður sinni, hugsanlega með Vilborgu, systur sinni, árið 1887.
