ID: 4729
Fæðingarár : 1868
Fæðingarstaður : Ísafjarðarsýsla
Salóme Bjarnadóttir fæddist árið 1868 í Ísafjarðarsýslu.
Maki: Jón Janusson f. í Ísafjarðarsýslu árið 1868.
Börn: Þau áttu 8 börn sem lifðu, fjóra syni og fjórar dætur.
Jón fór vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 og Salóme fór þangað 1891. Þau settust að í Vatnabyggð árið 1903 og námu land nærri Foam Lake.
