Salóme P Þorsteinsdóttir

ID: 19042
Fæðingarár : 1867
Fæðingarstaður : Mýrasýsla

Salóme Pálína Þorsteinsdóttir fæddist í Mýrasýslu 5. október, 1867.

Maki: 1) 1897 Þorgrímur Thorgrímsen f. 1869 í Snæfellsnessýsly, d. 3. apríl, 1901 í járnbrautarslysi í Ontario. 2) 1914 Þorkell Magnússon fæddist í Gullbringusýslu 12. ágúst árið 1866.

Barnlaus.

Salóme fór vestur árið 1892, bjó fyrst í Winnipeg en flutti þaðan árið 1897 til Keewatin með fyrri manni sinum, Þorgrími Thorgrímsen. Þar rak hún mötuneyti fyrir starfsmenn járnbrautarfélagsins C.P.R. Þorkell fór vestur með móður sinni, ekkjunni Vigdísi Guðmundsdóttur og systkinum sínum árið 1887. Þau fóru til Nýja Íslands þar sem Þorkell vann við fiskveiðar. Hann flutti árið 1891 til Keewatin í Ontario þar sem hann stundaði fiskveiðar.