ID: 5510
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : Húnavatnssýsla

Anna Jónsdóttir Mynd SÍND

Samson Bjarnason Mynd SÍND
Samson Bjarnason fæddist 13. nóvember, 1849 í Húnavatnssýslu.
Maki: 1) 1875 Anna Jónsdóttir f. 1845 í Húnavatnssýslu 2) 1878 Anna Jónsdóttir fædd að Syðravatni í Skagafjarðarsýslu.
Börn: Með seinni konu 1. Anna 2. María 3. Leó.
Samson fór vestur til Ontario í Kanada með föður sínum og systkinum árið 1874. Þau voru fyrsta árið í Kinmount en fluttu þaðan til Nýja Íslands ári seinna. Samson nam land norður af Gimli. Árið 1879 flutti Samson í Sandhæðabyggð í N. Dakota.
