ID: 20162
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1907
Samuel Sivertz fæddist í Victoria 16. júlí, 1907.
Maki: Hope L. Zurbrigg.
Barnlaus.
Að loknu miðskólanámi vann hann um árabil í Shanghai fyrir Bandarískt fyrirtæki. Hann gekk í kanadíska sjóherinn árið 1940 og var í hernum fram í maí, 1946. Eftir það hóf hann nám við McGill háskólann í Montreal og að námi varð hann kaupsýslumaður.