ID: 7720
Fæðingarár : 1859
Fæðingarstaður : Skagafjarðarsýsla
Dánarár : 1880
Sesselja Friðriksdóttir fæddist í Skagafjarðarsýslu árið 1859. Dáin í N. Dakota eftir 1880.
Maki: Páll Kristjánsson f. í Eyjafjarðarsýslu árið 1858. Kjærnested eða Kernested vestra. Dáinn í Narrows byggð 14. febrúar, 1932.
Börn: 1. Kristján f. 1874, d. 1882.
Páll og Sesselja fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1876 og settust að í Nýja Íslandi. Þaðan lá leiðin suður til N. Dakota þar sem Sesselja og Kristján litli dóu. Páll og Guðný fluttu í Lundarbyggð í Manitoba árið 1889 og þaðan norður í Narrowsbyggð árið 1892.
