ID: 5386
Fæðingarár : 1875
Dánarár : 1899
Sesselja Þorgeirsdóttir fæddist í Húnavatnssýslu f. 5. maí, 1875, d. í Winnipeg 8. febrúar, 1899.
Maki: 5. nóvember, 1893 Arinbjörn Sigurgeirsson f. í Bárðardal í S. Þingeyjarsýslu 21. apríl, 1866, d. í Winnipeg 13. nóvember, 1951. Bardal vestra.
Börn: 1. Aðalbjörg f. 30. nóvember, 1894.
Sesselja fór vestur með Halldóri, bróður Arinbjörns árið 1887 en hún var fósturdóttir hans. Arinbjörn flutti vestur til Winnipeg úr Húnavatnssýslu árið 1886.
