Sigfús Bjarnason

ID: 14567
Fæðingarár : 1849
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1920

Sigfús Bjarnason

Aftast standa Björn og Guðrún, þá Þorbjörg og Guðfinna með Valdimar. Guðmann og Karl standa

Sigfús Bjarnason fæddist árið 1849 í Seyðisfirði í S. Múlasýslu. Dáinn 1920.

Maki: Guðfinna Bjarnadóttir f. 10. júní, 1864. Dáin 11. nóvember, 1932.

Börn: 1. Guðný 2. Bjarni 3. Stúlka dó í fæðingu 4. Guðrún f. 1889 d. 17. júlí, 1930 5. Björn f. 4. janúar, 1890 6. Þorbjörg f. 1892 7. Karl f. 4. janúar, 1893, 8. Guðmann f. 20.febrúar, 1895 9. Valdimar 23. júlí, 1897 10. Barn dó 4 daga gamalt í mars,1901 11. Oddný Secilía 12. Helga f. 13. mars, 1903 13. Guðlaug Vilhelmína f. 10. júní, 1904, 14. Hermann Ágúst dó 2 ára gamall 15. Victor Freeman dó í maí, 1909, 3 ára.

Fluttu vestur árið 1888 og fóru í Þingvallabyggð í Saskatchewan þar sem þau bjuggu til ársins 1893. Fluttu þá í Big Point byggð í Manitoba.