Sigfús Bjarnason

ID: 13038
Fæðingarár : 1836
Fæðingarstaður : N. Múlasýsla

Sigfús Bjarnason fæddist 7. nóvember, 1836 í N. Múlasýslu.

Maki: Helga Gunnlaugsdóttir f. 26. september, 1844, d. 12. janúar, 1923.

Börn: 1. Bjarni f. 16. febrúar, 1866 2. Benedikt Þórarinn f. 19. janúar, 1869 3. Snjólaug f.13. júlí, 1871 4. Björg f. 26. maí, 1873 5. Ingibjörg f. 26. maí, 1876 6. Guðlaug f. 7. júní, 1878 7. Sigurður Jónas f. 9. desember, 1880 á Elgsheiðum í Marklandi, Nova Scotia.

Sigfús flutti vestur um haf til Nova Scotia í Kanada árið 1879 og settist að í Marklandi. Þaðan lá leiðin í Parkbyggð í N. Dakota árið 1881.