Sigfús D Thorlacius

ID: 18288
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1898

Sigfús Daníel Thorlacius Mynd VÍÆ II

Sigfús Daníel Jónsson fæddist í White Sands í Saskatchewan 8. ágúst, 1898. Thorlacius vestra.

Maki: 20. apríl, 1939 Lenora Halldórsdóttir f. í Vatnabyggð 13. mars, 1911.

Börn: 1. Jón f. 25. janúar, 1933 2. Rósa Jónína Margrét f. 14. september, 1937 3. Elmina Doris Lynn f. 11. janúar, 1943.

Sigfús var sonur Jóns Sigfússonar Thorlacius í Vatnabyggð í Saskatchewan og Guðrúnar Rósu Jóhannesdóttur.  Hann ólst upp í White Sands, hérað norðvestur af Yorkton í Saskatchewan. Árið 1903 flutti fjölskyldan í Vatnabyggð og settist að nærri Leslie. Þar gerðist Sigfús bóndi árið 1932. Lenora var dóttir Halldórs Gíslasonar, bónda í Leslie og danskrar eiginkonu hans, Rasmine Mikkelsen.