ID: 16804
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1891
Sigfús Jónsson fæddist í Nýja Íslandi 20. júlí, 1891. Hildibrandsson vestra.
Ókvæntur og barnlaus.
Sigfús var sonur Jóns Hildibrandssonar og Guðlaugar Einarsdóttur, landnema í Nýja Íslandi. Sigfús tók við jörð föður síns að honum látnum og var bóndi alla tíð. Stundaði af og til skógarhögg og fiskveiðar í Winnipegvatni.
