Sigfús Jónsson

ID: 19245
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1885
Fæðingarstaður : Garðar

Sigfús Þórarinn Jónsson fæddist í Garðarbyggð 2. mars, 1885. Hallgrimson vestra.

Maki: Sigríður Hansdóttir

Sigfús var sonur Jóns Hallgrímssonar í Garðarbyggð í N. Dakota og flutti í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1905. Sigríður var dóttir Hans Kristins Sigurbjörnssonar sem vestur fór með foreldrum sínum og systkinum árið 1878. Hans var sonur Sigurbjörns Hanssonar í S.Þingeyjarsýslu. Sigfús og Sigríður bjuggu fyrst um sinn í Wynyard þar sem Sigfús vann við kornsölu. Seinna fluttu þau í Mozart.