Sigfús Magnússon

ID: 17889
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1879
Dánarár : 1926

Sigfús Magnússon Mynd VÍÆ II

Sigfús Magnússon fæddist 9. febrúar, 1879 í Skagafjarðarsýslu. Dáinn í Vatnabyggð, í Saskatchewan 24. janúar, 1926.

Maki: Ingibjörg Petrea Ágústsdóttir f. í Eyjafjarðarsýslu 21. september, 1883.

Maki: 1906 Sigfús Magnússon f. 9. febrúar, 1879 í Skagafjarðarsýslu, d. í Vatnabyggð, í Saskatchewan 24. janúar, 1926

Börn: 1. Elín Margrét f. 4. apríl, 1908 2. Björnstjerne Axel f. 28. mars, 1910 3. Jónína Björg f. 10. mars, 1913 4. Álfheiður Hulsa f. 25. mars, 1915 5. Jón Ágúst f. 2. apríl, 1917 6. Carolína Ingibjörg f. 27. júní, 1919 7. Gunnar Leslie f. 15. nóvember, 1921 8. Sigfús Stanley f. 25. desember, 1923.

Foreldrar Ingibjargar, Ágúst Jónsson og Júlíana Björg Guðnadóttir fluttu vestur til N.Dakota með hana 4 ára gamla. Hún bjó hjá þeim seinna í Morden, Manitoba og svo í Vatnabyggð í Saskatchewan árið 1907. Sigfús var tekinn barnungur í fóstur af séra Birni Jónssyni í Miklabæ. Hann flutti vestur árið 1906 og settist að í Vatnabyggð.