ID: 14601
Fæðingarár : 1822
Fæðingarstaður : S. Múlasýsla
Dánarár : 1888
Sigfús Sveinsson fæddist 26. janúar, 1822 í S. Múlasýslu. Dáinn 1888 í Lundarbyggð.
Maki: Ólöf Sveinsdóttir f. 14. desember, 1832 í S. Múlasýslu, d. í Lundarbyggð 22. október, 1913.
Börn: 1. Jón f. 2. október, 1862, d. 5. ágúst, 1936 2. Skúlí f. 1. október, 1870, d. 1969 3. Sigríður f. 1873.
Sigfús og Ólöf og börnin Skúli og Sigríður fluttu vestur til Winnipeg í Manitoba árið 1887 að áeggjan Jóns sonar þeirra er þangað fór árið 1883. Þau settust að hjá honum í Lundarbyggð.
