ID: 2905
Fæðingarár : 1864
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1890
Sigmundur Ólafsson fæddist 27. febrúar, 1864 í Vestmannaeyjum. Dáinn 30. júlí, 1890.
Ókvæntur og barnlaus.
Sigmundur fór vestur um haf árið 1888 en hvert er óljóst. Ein heimild (FVTV) segir hann hafa dáið í Spanish Fork. Hann er hins vegar ekki á lista Mormóna yfir íslenska innflytjendur á Vesturfaratímabilinu.
