ID: 15281
Einstætt foreldri
Fæðingarár : 1834
Fæðingarstaður : Dalasýsla
Dánarár : 1917
Sigríður Bjarnadóttir fæddist árið 1834 í Dalasýslu. Dáin í Svoldarbyggð í N. Dakota 4. júní, 1917.
Maki: 1) Gísli Sigurðsson d. á Íslandi 17. júní, 1869 2) Gísli Jón Sigurðsson d. 7. júlí, 1885 á Íslandi.
Börn: Með Gísla Sigurðssyni 1. Bjarni f. 30. júlí, 1867, flutti vestur 1891. Með Gísla Jóni 1. Hólmfríður Sigurveig f. 7. desember, 1873, d. 25. nóvember, 1905 2. Tómas f. 31. október, 1875, d. 1962. Sigríður átti dóttur fyrir með Jóni Markússyni 1. Ástrós f. 15. mars, 1862, d. 15. febrúar, 1946. Öll börn Sigríðar svo og stjúpsonur hennar Jón, sonur Gísla J Sigurðssonar fóru vestur.
Sigríður fór vestur árið 1889 með Hólmfríði og Tómas. Hún settist að í Svoldarbyggð í N. Dakota.
