Sigríður Bjarnadóttir

ID: 5573
Fæðingarár : 1855

Sigríður Bjarnadóttir fæddist 12. ágúst 1855 í Skagafjarðarsýslu. Líndal vestra.

Maki: Þorsteinn Þorsteinsson fæddist árið 28. janúar 1861 í Húnavatnssýslu. Dáinn í Blaine áriö 1908. Líndal vestra.

Börn; 1. Lárus Bjarni f. 25. október, 1886 2. Jóhannes Jón f. 25. október, 1886, tvíburi 3. Theodor f. 17. september, 1892 4. Joseph Walter f. 4. apríl, 1894 5. Sigurlaug f. 17. september, 1899.

Fóru vestur árið 1887, settust fyrst að í Garðar í N. Dakota en fluttu þaðan eftir tvö ár í Þingvallabyggðina í Saskatchewan. Gríðarlegir þurrkar þar á sléttunni hröktu þau af landi sínu þremur árum síðar. Þau fóru þá austur til Selkirk í Manitoba og bjuggu þar næstu níu árin. Þá fluttu þau vestur að Kyrrahafi og settust að í Blaine.