ID: 19528
Fæðingarár : 1869
Fæðingarstaður : Vestmannaeyjar
Dánarár : 1932
Sigríður Brynjólfsdóttir fæddist 10. september, 1869 í Vestmannaeyjum. Dáin 6. nóvember, 1932 í Blaine.
Maki: 1897 Páll Símonarson f.21. júlí, 1860, d. 25. mars, 1941 í Blaine.
Barnlaus.
Sigríður flutti vestur til Chicago árið 1895 og bjó þar í tvö ár. Flutti norður til Selkirk í Manitoba árið 1897 þar sem Páll hafði sest að fyrir nokkrum árum. Þau fluttu vestur til Bellingham í Washington árið 1902 og þaðan til Blaine. Stunduðu búskap.
