ID: 20399
Fæðingarár : 1923

Sigríður Eyja Þorvaldsdóttir Mynd VÍÆ I
Sigríður Eyja Þorvaldsdóttir fæddist í Kaupmannahöfn 20. október, 1923.
Maki: 14. apríl, 1944 í Reykjavík: Frank Jasper Henderson f. 9. apríl, 1922 í Flórída í Bandaríkjunum.
Börn: 1. Ann Marie f. 23. júní, 1944 2. Frank Wilson f. 2. apríl, 1946 3. Bruce Steven f. 16. janúar, 1951.
Sigríður flutti til Bandaríkjanna árið 1945 með manni sínum og fyrsta barni. Þau settust að í New York þar srm þau hófu verslunarrekstur. Fjölmargir Íslendingar voru viðskiptavinir, bæði búsettir og ferðamenn.