Sigríður F Guðmundsson

ID: 18583
Fædd(ur) vestra
Fæðingarár : 1906

Sigríður Þórarinsdóttir Mynd VÍÆ III

Sigríður Florence Guðmundsson fæddist í Tindastólbyggð í Alberta 25. ágúst, 1891. Sadie Lee í hjónabandi.

Maki: 11. júní, 1918 William Lee f. 18. maí, 1888, d. 16. maí, 1959.

Barnlaus.

Sigríður var dóttir Þórarins Guðmundssonar og Hallfríðar Mínervu Magnúsdóttur í Red Deer í Alberta. Sigríður  gekk í Calgary Normal School og gerðist kennari. Hún dreif sig í framhaldsnám, gekk í verslunarskóla í Red Deer og vann síðan þar í borg. Starfaði fyrst á skrifstofu fréttablaðs en seinna í bæjarskrifstofunni.