ID: 19777
Fæðingarár : 1886
Fæðingarstaður : Minnesota
Dánarár : 1955

Sigríður Guðjónsdóttir Mynd Einkasafn
Sigríður Guðjónsdóttir fæddist 3. apríl, 1886 í Minnesota. Dáin í Minnesota 19. janúar, 1955. Sarah Stone vestra.
Ógift og barnlaus.
Sigríður var dóttir Guðjóns Þorsteinssonar og Margrétar Jónsdóttur, landnema í Swede Prairie í Yellow Medicine sýslu í Minnesota. Hún fæddist í Yellow Medicine sýslu en flutti seinna til Minneota þar sem hún bjó eftir það hjá bræðrum sínum, Marvin og Jóni.
